Sérhæf námskeið

Sérhæfu námskeiðin eru aðlöguð að þekkingarþörf viðkomandi fyrirtækis/félags/stofnunar með tillit til rekstrar og annara þátta í viðskiptaumhverfi þess. Þessi námskeið eru ekki í boði sem almenn námskeið.

Kosturinn við sérhæfu námskeiðin er að virkni þeirra eru mun meiri en almennu námskeiðanna. Sérhæfu námskeiðin hafa kjarnamiðaða þekkingu sem útgangspunkt með tillit til viðskiptaumhverfis þess fyrirtækis sem þátttakendur koma frá. Markmiðið er að þekkingin sem námskeiðið byggist á nýtast þátttakendum sem allra best til að viðhalda og auka fagmennsku í starfi sínu.

Sérstök eftirfylgni er með þessum námskeiðum til þess að gæta að virkni þeirra og að þekkingin komi til með nýtast viðkomandi þátttakendum í starfi.

Verið velkomin að hafa samband og fá frekari upplýsingar um námskeiðin, netfag [email protected]   eða í síma 853-7575.