Fagnámskeið

ProControl býður fagnámskeið á sviði reikningsskila, endurskoðunar, virðismatstækni og verkferlagreiningu fyrir þá sem starfa sinna vegna þurfa að hafa fagþekkingu á viðkomandi efni, t.d. endurskoðunarnefndir, regluverðir, sérfræðingar í uppgjörsdeildum, forstöðumenn innri endurskoðunar, fjármálastjórar o.fl. 

Fagnámskeið er ætluð þeim sem atvinnu sinnar vegna þurfa t.d. á símenntun að halda og/eða meiri sérhæfingu á ákveðnu sviði. Í fagnámskeiðunum er gert ráð fyrir því að menntun og góð þekking sé til staðar á viðkomandi sviði og að ekki sé fjallað mikið um grunnatriði. Þessi námskeið eru ætluð fagfólki, t.d. löggiltum endurskoðendum, innri endurskoðendum, lögmönnum, lögfræðingum, sérhæfðu starfsfólki, sérfræðingum. Þessum námskeiðum er fylgt eftir með ákveðinni endurgjöf í samræmi við þær kröfur sem ProControl gerir til fagnámskeiða á vegnu þess.

Hafið samband og fáið nánari upplýsingar, netfang   procontrol@procontrol.is     eða í síma 853-7575