Námskeið í hæsta gæðaflokki
ProControl býður námskeið í hæsta gæðaflokki og hefur það eitt markmið að efla menntun og þekkingu þeirra sem sækja námskeiðin.
Eflaust eru þessi námskeið ekki þau ódýrustu á markaðinum, en það er ekki markmiðið. Raunveruleg menntun, sérþekking og sérhæfing verður ekki áunnin með stærðarhagkvæmni, því ódýrt jafngildir ekki hagkvæmni eða skilvirkni, þegar til lengri tíma er litið.
Komum í fyrirtæki og stofnanir og höldum námskeið og/eða fyrirlestra um ákveiðin viðfangsefni, þar sem þess er óskað. Þessum námskeiðum er fylgt eftir með sérstakri og persónulegri eftirfylgni.